A variation of the unknown / Tilbrigði við hið óþekkta

A variation of the unknown is a series of paintings that bear reference to the history of minimalism and concrete art. Throughout history, the symbol x takes its meaning from the context in which it appears. Here the meaning is left open for the viewer to interpret; it could be purely aesthetic as it breaks up the picture plane or mathematical, as the symbol for the unknown in algebra. It could also be used as a marking on a map, to indicate a location, reminding the viewer of his presence here and now.

Tilbrigði við hið óþekkta er málverkasería með tilvísun í sögu naumhyggju og konkretlistar. Í gegnum söguna hefur táknið x öðlast ólíka merkingu, en sú merking sem það hlýtur er oftast bundin því samhengi sem það birtist í hverju sinni. Lesning verkanna er opin fyrir túlkun áhorfandans; hún gæti verið einungis fagurfræðileg þar sem línur formsins brjóta upp myndflöt verksins eða stærðfræðileg þar sem x er notað til að tákna hið óþekkta í algebru. X-ið gæti líka vísað í merkingu á korti sem gefur til kynna staðsetningu áhorfandans og minnir hann á veru sína hér og nú.

A variation of the unknown I /
Tilbrigði við hið óþekkta I, 2020

Acrylics on cotton and wood
38,5 x 38,5 x 3,5 cm
A variation of the unknown II /
Tilbrigði við hið óþekkta II, 2020

Acrylics on cotton and wood
38,5 x 38,5 x 3,5 cm
A variation of the unknown III /
Tilbrigði við hið óþekkta III, 2020

Acrylics on cotton and wood
38,5 x 38,5 x 3,5 cm
A variation of the unknown IV /
Tilbrigði við hið óþekkta IV, 2020
Acrylics on cotton and wood
38,5 x 38,5 x 3,5 cm