Ný gjóskulagablokk -Eyjafjallajökull

Á Hönnunarmars verður ný tegund af gjóskulagablokk frumsýnd í versluninni Kraum, Aðalstræti 10. Blokkin ber heitið Eyjafjallajökull, en hún sýnir gjóskulögin fjögur sem gos úr Eyjafjallajökli hafa myndað síðan land byggðist. Aðrar tegundir af gjóskulagablokkum verða einnig til sýnis.

Upplýsingar um blokkirnar / Information on the notepads

Sölustaðir / Stores

Dagskrá Hönnunarmars má finna hér

Heimasíðu Kraum má finna hér